Bent rappari

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Bent rappari

Kaupa Í körfu

Rokk og ról hefur að jafnaði skipað stærstan sess á Iceland Airwaves í gegnum tíðina en hiphop-tónlistin hefur aldrei verið langt undan. Í ár verður það skemmtistaðurinn NASA sem mun halda uppi merkjum tónlistarstefnunnar miðvikudaginn 18. október en þá troða sjö hiphop-listamenn og -hljómsveitir upp. Á meðal þeirra sem koma fram er rapparinn Bent sem að undaförnu hefur unnið hörðum höndum að nýju efni sem ráðgert er að komi út á geisladiski í nóvember. MYNDATEXTI Rapparinn Bent hyggst gefa út sína fyrstu sólóplötu á Degi íslenskrar tungu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar