Haukar - Cornexi Alcoa

Brynjar Gauti

Haukar - Cornexi Alcoa

Kaupa Í körfu

HAUKAR eru undir er rimma þeirra við ungverska liðið Cornexi Alcoa er hálfnuð í Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik kvenna. Liðin mættust á Ásvöllum í Hafnarfirði í gærkvöldi og höfðu gestirnir sigur 31:26 í kaflaskiptum leik. MYNDATEXTI Ekki smuga Harpa Melsted fann ekki glufu á vörn ungverska liðsins Alcoa í 31:26-ósigri Hauka

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar