Servíettublóm

Sverrir Vilhelmsson

Servíettublóm

Kaupa Í körfu

Þú getur búið til blóm úr servíettum í öllum litum. Síðan getur þú notað þau sem borðskraut þegar afi og amma koma í heimsókn eða skreytt herbergið þitt með þeim. MYNDATEXTI Til hamingju með servíettublómið þitt

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar