Samráðsfundur

Brynjar Gauti

Samráðsfundur

Kaupa Í körfu

Alþjóðlegum fundi um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum lauk í gær, en á fundinum ræddi fjöldi aðila úr alþjóðlegu viðskiptalífi, fjölmiðlum og frjálsum félagasamtökum raunhæfar leiðir í umhverfismálum með því að tengja saman fjármagn og nýsköpun. MYNDATEXTI: Jarðvarmi - Þeim Steve Howard (til vinstri) og Matthew Anderson fannst mikið til Bláa lónsins koma, enda um musteri hins íslenska jarðvarma að ræða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar