Rimaskóli - GPS

Rimaskóli - GPS

Kaupa Í körfu

Átta hressir strákar úr Rimaskóla elta kennarann sinn, S. Lilju Guðbjörnsdóttur, reglulega upp um fjöll og firnindi, ýmist á kvöldin eða um helgar, og hafa bara gaman af. Lilja er nefnilega heilluð af útivist, hverju nafni sem hún nefnist, og hefur nú í orðsins fyllstu merkingu fléttað áhugamálið sitt yfir í skólastarfið af miklum eldmóð, en Lilja er kennari við Rimaskóla. MYNDATEXTI: Útivist - Kennarinn Lilja lengst til vinstri, Baldur Elfar Harðarson , Ástþór Gíslason og Hlynur Árni Sigurjónsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar