Mark Savickas

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mark Savickas

Kaupa Í körfu

Kenning mín snýst um það að starfsferill er saga og að líf hverrar manneskju sé eins og skáldsaga; til að hægt sé að skilja manneskju og hún geti skilið sjálfa sig sé gott fyrir viðkomandi að þekkja kjarna og munstur sögu sinnar. Þ.e. hvaða þýðingu lífið hefur," segir dr. Mark Savickas þegar hann er beðinn að segja frá nýrri kenningu sem hann hefur sett fram og kallast The Theory of Career Construction eða Kenningin um uppbyggingu starfsferils. MYNDATEXTI: Skáldsaga - Mark Savickas líkir starfsævi einstaklingsins við bók.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar