Karíus og Baktus

Skapti Hallgrímsson

Karíus og Baktus

Kaupa Í körfu

Höfundur: Thorbjørn Egner. Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjórn: Ástrós Gunnarsdóttir. Leikmynd og búningar: Íris Eggertsdóttir. Tónlistarútsetningar og flutningur: 200.000 naglbítar. Leikendur: Guðjón Davíð Karlsson og Ólafur Steinn Ingunnarson. Raddir: Esther Thalía Casey, Skúli Helgason og Teitur Helgi Skúlason. Rýmið 14. október 2006. KLASSÍSK barnaleikrit eru meðhöndluð á nokkuð annan hátt en sígild verk ætluð fullorðnum. Að einhverju leyti er það vegna hraðari endurnýjunar í markhópnum sem það þykir næsta sjálfsagt að fara hefðbundnar leiðir í uppfærslu þeirra, nánast skylda. Þegar kemur að verkum fyrir eldri kynslóðina er hins vegar nánast litið á það sem vörusvik að bjóða ekki upp á nýja sýn í hvert sinn sem slíkt er fært á svið. MYNDATEXTI: Karíus og Baktus Samleikur þeirra Guðjóns Davíðs Karlssonar og Ólafs Steins Ingunnarsonar er lipur, fumlaus og oft fyndinn, segir m.a. í dómi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar