Í gönguferð með pabba

Í gönguferð með pabba

Kaupa Í körfu

MAÐUR er manns gaman ekki síst þegar hinn sami maður ber mann á háhesti dægrin löng. Margt ávinnst með hásætinu því að ógleymdu ívið betra útsýni en allajafna má nefna hluti á borð við hvíld frá götuþrammi - jafnvel þótt um sjálfan Laugaveginn sé að ræða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar