Fargi létt af sýslusálinni

Morgunblaðið/Jón Sigurðsson

Fargi létt af sýslusálinni

Kaupa Í körfu

Blönduós | Mikið var um dýrðir á Blönduósi síðastliðinn laugardag þegar þremur fyrirtækjum var formlega afhent nýtt atvinnuhúsnæði til afnota. Þungu fargi er létt af sýslusálinni að sjá að á grunni þeim sem áður voru þrjú fyrirtæki, sem urðu eldi að bráð haustið 2004, er aftur komið líf. MYNDATEXTI: Atvinna - Húsnæði Ámundakinnar er komið í notkun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar