Bíll í sjóinn við Geirsnef
Kaupa Í körfu
ÖKUMAÐUR komst ómeiddur á land eftir að bifreið hans rann út í sjó við Geirsnef í Reykjavík í gær. Að sögn sjónarvotts var maðurinn einn í bílnum og komst hann af sjálfsdáðum út úr honum, var hann svo aðstoðaður í land af vegfaranda. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og lögreglan í Reykjavík komu á vettvang auk kranabifreiðar sem fengin var til að ná bílnum upp, en hann mun hafa farið nokkuð langt út og var allur á kafi. Á myndinni er kafari frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins að störfum við björgun bílsins eftir að ökumaðurinn sjálfur bjargaðist á land.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir