Fiskidagar fundur í Granda
Kaupa Í körfu
Efnt verður til viðamikillar hátíðar, Fiskirís, um allt land um næstu helgi, 15. til 17. september. Áttatíu veitingastaðir víðs vegar um land taka þátt í hátíðinni. Fiskmeti og sjávarfang verður í hávegum haft á sérstökum Fiskirís-matseðli þessa helgi. Staðirnir sníða sér stakk eftir vexti og ákveða hvers konar réttir verða í boði og á hvaða verði. Með fjölbreyttri flóru er því unnt að höfða til allrar þjóðarinnar, þannig að hver og einn finni eitthvað við sitt hæfi. Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra, fulltrúar Klúbbs matreiðslumeistara og fulltrúar aðalbakhjarla Fiskirís kynntu hátíðina á blaðamannafundi í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir