Hafnarbætur í Grundarfirði

Hafnarbætur í Grundarfirði

Kaupa Í körfu

Í haust hefur vinna við gerð nýrrar "Litlu bryggju" staðið yfir og það er verktakafyrirtækið Berglín ehf. sem annast framkvæmdina. MYNDATEXTI: Hafnargerð - Stálþilið keyrt nirður í hafsbotninn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar