Alþingi
Kaupa Í körfu
Í umræðum um störf þingsins beindi Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, þeirri fyrirspurn til dómsmálaráðherra hvort honum fyndist nóg gert til að rannsaka þær hleranir sem áttu sér stað í kalda stríðinu og þær sem Jón Baldvin Hannibalsson og Árni Páll Árnason hafa sagt að hafi átt sér stað að því loknu á símum þeirra í utanríkisráðuneytinu. Taldi Ingibjörg að rannsaka ætti málin með heildstæðari hætti en ákveðið hefði verið. Benti hún á að skynsamlegast væri að fara þá leið sem Norðmenn hefðu farið við rannsóknir á pólítískri njósnastarfsemi í kalda stríðinu. MYNDATEXTI: Hleranir - Þingmenn stjórnarandstöðunnar vildu að þingið setti á fót rannsóknarnefnd að norskri fyrirmynd.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir