American Graffiti á Höfn

Ljósmynd/Urður María

American Graffiti á Höfn

Kaupa Í körfu

Höfn í Hornafirði | Stemningin frá árunum í kringum 1960 er ríkjandi á Höfn í Hornafirði um þessar mundir. MYNDATEXTI: Tilþrif - Kristján Hauksson lagði sig vel fram þegar hann söng lokalagið á frumsýningu American Graffiti. Tæplega þrjátíu manns taka þátt í sýningunni, þar á meðal tólf söngvarar og fjögurra manna hljómsveit.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar