Hamrahlíðarkórinn

Sverrir Vilhelmsson

Hamrahlíðarkórinn

Kaupa Í körfu

"GEFÐU að móðurmálið mitt" söng Hamrahlíðarkórinn á inngöngu fyrir þétt setinni Hallgrímskirkju á laugardag. Íslenzki tvísöngurinn átti þar tvöfalt erindi, því 14. október, afmælisdagur sr. Bjarna Þorsteinssonar, hefur verið dubbaður dagur íslenzka þjóðlagsins, og boðskapur sálmsins féll jafnframt vel að norrænu samkundunni þar sem þjóðtungur Norðurlanda eiga í vaxandi höggi við ásælni enskunnar. MYNDATEXTI: Góður - Hamrahlíðarkórinn í Hallgrímskirkju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar