Símahleranir

Brynjar Gauti

Símahleranir

Kaupa Í körfu

Hleranir hafa verið í kastljósinu undanfarna daga og nú er hafin rannsókn á fullyrðingum um að utanríkisráðuneytið hafi verið hlerað. Viðbúið er, komist upp um glæpsamlegt athæfi, að sök sé fyrnd í málinu, nema um hafi verið að ræða landráð. MYNDATEXTI: Legið á hleri - Fullyrt hefur verið að símar utanríkisráðherra og aðstoðarmanns hans hafi verið hleraðir á tíunda áratug síðustu aldar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar