Hálslón stækkar

Ragnar Axelsson

Hálslón stækkar

Kaupa Í körfu

VETUR er genginn í garð austur við Hálslón Kárahnjúkavirkjunar, en tuttugu dagar eru liðnir síðan byrjað var að safna vatni í lónið. Er fylling Hálslóns nú hálfnuð. Viðar Hjálmtýsson, Þröstur Valdimarsson, Birgir Örn Ragnarsson, Ólafur Már Sævarsson, Einar Dagbjartsson og Dagbjartur Garðar Einarsson voru á ferð við Kringilsárrana þegar Morgunblaðið bar að garði í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar