Skák

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skák

Kaupa Í körfu

HJÖRVAR Steinn Grétarsson, Norðurlandameistari í skólaskák, og Lenka Ptacnikova, Norðurlandameistari kvenna, háðu einvígi í Rimaskóla í gær. Hjörvar Steinn vann fyrstu skákina og Lenka þá seinni og varð því sannkallað meistarajafntefli í einvígi þeirra. MYNDATEXTI Áhorfendur fylgjast spenntir með einvígi Norðurlandameistaranna Hjörvars Steins og Lenku sem endaði með jafntefli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar