Hlaupið í minningu Péturs

Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir

Hlaupið í minningu Péturs

Kaupa Í körfu

Egilsstaðir | Á þriðjudag hlupu nemendur 3.-10. bekkjar Egilsstaðaskóla víðavangshlaup í minningu Péturs Þorvarðarsonar, 17 ára pilts sem varð úti sl. vor á Hauksstaðaheiði suðvestan Vopnafjarðar. MYNDATEXTI: Táp - Hressir krakkar hefja hlaupið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar