Ólafía Hrönn og teppið

Ólafía Hrönn og teppið

Kaupa Í körfu

Þetta er ekkert sérstakt rýjateppi, þannig séð. Eiginlega ofur venjulegt. Það er bara hérna í stofunni ... drappað." Ólafía Hrönn Jónsdóttir var beðin að segja frá einhverjum sérstökum hlut sem hún ætti og væri með sögu. MYNDATEXTI: Töskufár - Ólafía Hrönn á rýjateppinu góða. Eftir því sem hún segir er það svo sem ekkert sérstakt, bara drappað, en á sér þó nokkra sögu. Þar á líka nokkurn hlut að máli ferðataska sem olli uppnámi í verslun. Töskuna hafði Ólafía Hrönn keypt í verslun sem hún kallar "fátæklingabúð" í sömu ferð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar