Innbrot

Þorkell Þorkelsson

Innbrot

Kaupa Í körfu

Eftirspurn eftir heimaöryggiskerfum fer sífellt vaxandi og lætur nærri að um átta þúsund af þrjátíu þúsund sérbýlum á höfuðborgarsvæðinu séu nú búin öryggiskerfum Securitas eða Öryggismiðstöðvarinnar, sem eru þau tvö fyrirtæki, sem bjóða mannaða vöktun og heimagæslu. Aðeins eru rúm tíu ár liðin síðan farið var að bjóða svokölluð öryggiskerfi eða þjófavarnarkerfi hérlendis. Vaxandi eftirspurnar hefur sérstaklega gætt á umliðnum þremur árum enda lætur nærri að brotist sé inn á yfir þrjátíu heimili í höfuðborginni einni í hverjum mánuði að meðaltali.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar