Hvalstöðin undirbúningur vegna Hvalveiða

Brynjar Gauti

Hvalstöðin undirbúningur vegna Hvalveiða

Kaupa Í körfu

Hvalir verða dregnir á land í hvalstöðinni í Hvalfirði og afurðirnar snyrtar og frystar á Akranesi samkvæmt áætlun Hvals hf. Vinnslu- og starfsleyfi eru í óvissu en það stöðvar ekki Kristján Loftsson. Bandaríkjastjórn lýsir vonbrigðum með hvalveiðar Íslendinga. MYNDATEXTI: Undirbúningur- Gunnlaugur Fjólar og Lárus H. Lárusson voru að gera klárt í Hvalfirðinum í gær en þeir eiga báðir langan starfsferil að baki hjá Hval hf. Gert er ráð fyrir að hvalur verði fljótlega dreginn á land.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar