Ole Vagner

Eyþór Árnason

Ole Vagner

Kaupa Í körfu

Mikið hefur borið á danska fasteignafélaginu Keops enda hafa umsvif og eignasafn þess vaxið gríðarlega hratt. Arnór Gísli Ólafsson ræddi við Ole Vagner, forstjóra og stærsta hluthafa Keops, sem á dögunum keypti fasteignir fyrir 62 milljarða í Svíþjóð. MYNDATEXTI: Veiðir fiska og fasteignir Ég kastaði í fyrsta skipti með flugustöng og náði einum laxi en missti annan eftir 10-15 mínútna viðureign. Þetta er eins og í viðskiptum, það gengur ekki allt alltaf upp," segir Ole Vagner, forstjóri og stærsti hluthafi Keops ásamt Baugi Group.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar