Fjölnir - Keflavík 108:113

Þorkell Þorkelsson

Fjölnir - Keflavík 108:113

Kaupa Í körfu

LOKAUMFERÐ úrvalsdeildar karla í körfuknattleik, Intersport-deild, fór fram í gær og sátu Haukar úr Hafnarfirði eftir með sárt ennið eftir naumt tap gegn bikarmeistaraliði Njarðvíkur. MYNDATEXTI: Falur Harðarson, aðstoðarþjálfari Íslandsmeistaraliðs Keflavíkur, var íbygginn á svip er hann ræddi við leikmenn Íslandsmeistaraliðsins í Grafarvogi í gær í sigurleik gegn Fjölnismönnum. Úrslitakeppnin er næst á dagskrá en keppnin hefst í næstu viku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar