Skólahreysti 2006

Skólahreysti 2006

Kaupa Í körfu

Á NÆSTA ári er ráðgert að halda mót fyrir nemendur 9. og 10. bekkjar grunnskóla landsins í hreysti og er það fyrirtækið Icefitness sem mun standa fyrir því. Keppt verður í tíu forkeppnum sem fara fram um allt landið. MYNDATEXTI: Hraustar - Fulltrúar Varmárskóla og Lágafellsskóla keppast hér við hvor geti tekið fleiri armbeygjur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar