Gras slegið í frosti

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Gras slegið í frosti

Kaupa Í körfu

HITASTIGIÐ er ekki hátt þessa dagana en veðrið hefur þó verið afar fallegt og sólin skinið á höfuðborgarsvæðinu og er útlit fyrir að svo verði áfram. Þessi maður var önnum kafinn við að slá gras í Kópavogi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar