Almar Grímsson og Valgeir Þorvaldsson

Almar Grímsson og Valgeir Þorvaldsson

Kaupa Í körfu

ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG Íslendinga veitti í gær Vesturfarasetrinu á Hofsósi viðurkenningu fyrir frumkvöðulsstarf við kynningu og fræðslu um sögu íslenskra vesturfara. Fjölbreytt dagskrá var á Þjóðræknisþingi ÞFÍ í Þjóðmenningarhúsinu í gær...Á myndinni afhendir Almar Grímsson, formaður ÞFÍ, Valgeiri Þorvaldssyni, framkvæmdastjóra Vesturfarasetursins, viðurkenninguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar