Strætó

Eyþór Árnason

Strætó

Kaupa Í körfu

ENGIN formleg stefnumörkun er til fyrir Strætó bs. og óljóst er hvert eigendur fyrirtækisins, sem eru sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu, vilja stefna með fyrirtækið hvað varðar grundvallarþætti, eins og markmið leiðakerfisins, þjónustustig, kostnað og starfsmannastefnu. MYNDATEXTI: Stjórnsýsluúttekt - Frá blaðamannafundi stjórnar Strætós bs. F.v.: Ásgeir Eiríksson, framkvæmdastjóri Strætós, Ármann Kr. Ólafsson stjórnarformaður og Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, fulltrúi Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar