Lerkisveppasúpa

Steinunn Ásmundsdóttir

Lerkisveppasúpa

Kaupa Í körfu

Hvað er dásamlegra en snæða heimalagaða dásamlega lerkisveppasúpu á gömlu óðalssetri í íslenskri sveit, sem þrungin er af öllum hugsanlegum litbrigðum haustsins? Við erum í heimsókn hjá Elísabetu Þorsteinsdóttur, eiganda og vert í Klausturkaffi, rómuðu veitingahúsi á jarðhæð Skriðuklausturs í Fljótsdal. Tilgangurinn er að herja út úr Elísabetu uppskrift að fyrrgreindri súpu, sem fræg er orðin um allar þorpagrundir og menn koma ár eftir ár til kokksins þjakaðir af lerkisveppasúpuhungri. MYNDATEXTI: Súpan - Lerkisveppasúpa með haustskreytingu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar