DIKTA

Árni Torfason

DIKTA

Kaupa Í körfu

Það var ýmislegt í boði á fyrsta kvöldi Airwaves-hátíðarinnar í ár en þá skiptust tuttugu og ein hljómsveit niður á Gaukinn, Grand rokk og Nasa. Undirritaður byrjaði á Gauknum þar sem mætti honum ansi myndarleg röð og náði hún meðfram allri húsaröðinni. MYNDATEXTI: Bestir - Liðsmenn Dikta stóðu sig frábærlega á Gauk á Stöng á miðvikudagskvöldið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar