Einar Már Guðmundsson

Einar Már Guðmundsson

Kaupa Í körfu

ÚTGÁFURÉTTUR að nýrri ljóðabók Einars Más Guðmundssonar, Ég stytti mér leið fram hjá dauðanum, hefur verið seldur til Danmerkur og er það í fyrsta skipti í íslenskri bókmenntasögu sem útgáfuréttur að ljóðabók er seldur utan áður en hún kemur út hér.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar