Prestssetur
Kaupa Í körfu
RITAÐ hefur verið undir samkomulag milli ríkis og kirkju vegna prestssetra þar sem gert er ráð fyrir að kirkjunni verði afhent til fullrar eignar og ráðstöfunar þau prestssetur sem henni voru afhent til umsýslu með lögum um prestssetur frá 1993. Að sögn Steinunnar Arnþrúðar Björnsdóttur, verkefnastjóra upplýsingamála hjá Þjóðkirkjunni, hefur nú endanlega verið gengið frá eignaskiptingu milli ríkis og kirkju, en síðasti hluti þess ferlis hófst með samkomulagi frá 1997. MYNDATEXTI Eignaskipting Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, og Karl Sigurbjörnsson biskup takast í hendur eftir að hafa undirritað samkomulagið sem felur í sér að kirkjan fær eignar- og yfirráðarétt yfir prestssetrum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir