Fjöreggið afhent á Loftleiðum

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Fjöreggið afhent á Loftleiðum

Kaupa Í körfu

FJÖREGGIÐ, verðlaun matvæla- og næringarfræðafélag Íslands, var í gær veitt Guðrúnu Adolfsdóttur, matvælafræðingi og afhenti Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra henni verðlaunin. Guðrún hlaut verðlaunin fyrir námskeiðin "Borðum betur" sem hún hefur haldið fyrir starfsfólk mötuneyta og starfsmenn fyrirtækja og stofnana. Fjórir aðrir aðilar voru tilnefndir til verðlaunanna. MYNDATEXTI Guðrún Adolfsdóttir og Einar K. Guðfinnsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar