Lexus IS 250 valinn bíll ársins 2007

Lexus IS 250 valinn bíll ársins 2007

Kaupa Í körfu

BANDALAG íslenskra bílablaðamanna, BÍBB, tilkynnti í gær að Lexus IS 250 hefði orðið fyrir valinu sem bíll ársins 2007 á Íslandi. Jónas Þór Steinarsson, fráfarandi framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins, afhenti fulltrúa Lexus á Íslandi farandgripinn Stálstýrið við hátíðlega athöfn í Ásmundarsafni í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar