Séra Matthías

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Séra Matthías

Kaupa Í körfu

BÓK Þórunnar Valdimarsdóttur um Matthías Jochumsson kom út í gær hjá JPV útgáfu. Útkomunni var fagnað í húsi skáldsins á Akureyri, Sigurhæðum, en þar í bæ þjónaði hann sem prestur um árabil. Þórunn afhenti Sigrúnu Björk Jakobsdóttur, forseta bæjarstjórnar, fyrsta eintakið af bókinni. Í dag verður dagskrá um séra Matthías í Amtsbókasafninu og hefst hún kl. 14. MYNDATEXTI Jóhann Páll Valdimarsson útgefandi, Þórunn Valdimarsdóttir og Sigrún Björk Jakobsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar