Marina Beolusova

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Marina Beolusova

Kaupa Í körfu

Á meðal fólksins sem hlýddi á fyrirlestur Míkhaíls Gorbatsjovs hér á landi sat hin rússneska Marina Beloúska sem sennilega bjó yfir annarri lífsreynslu en aðrir í salnum. Sovéski stjórnmálamaðurinn var hetjan hennar, sá sem hún öðlaðist trú á þegar hún upplifði breytingarnar, sem hann boðaði, í eigin lífi. MYNDATEXTI Marina Beloúska upplifði jákvætt breytingarnar sem Gorbatsjov kom á í fyrrum Sovétríkjunum en flutti síðan frá Rússlandi í valdatíð Pútíns.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar