Alþjóðahús

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Alþjóðahús

Kaupa Í körfu

Rekstur Alþjóðahúss er í uppnámi nú þegar Reykjavíkurborg hefur ákveðið að skerða fé til rekstrarins um rúman þriðjung. Þrátt fyrir gríðarlega fjölgun innflytjenda greiðir ríkið ekki krónu til þjónustunnar sem fólk af öllu landinu sækir. MYNDATEXTI Lögfræðiþjónusta Algengast er að leitað sé ráðgjafar hjá lögfræðiþjónustu Alþjóðahússins vegna dvalar- og atvinnuleyfa, skilnaðar, atvinnu- og húsnæðismála og skattamála. Þar eru tekin um þrjátíu viðtöl á viku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar