Æfing fyrir stórtónleika

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Æfing fyrir stórtónleika

Kaupa Í körfu

TILEFNI af því að 40 ár eru liðin frá stofnun Tónlistarskóla Mosfellsbæjar, sem nú heitir Listaskóli Mosfellsbæjar, verður efnt til heilmikillar tónlistarveislu í Íþróttahúsinu við Varmá í dag kl. 15. MYNDATEXTI Fjölmenni Kurt Kopecky stjórnar Sinfóníuhljómsveit Íslands og kórum á æfingu fyrir tónlistarveisluna í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar