Kirkjuþing
Kaupa Í körfu
MEÐAL þess sem Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, vakti máls á í ræðu sinni á Kirkjuþingi sem hófst í gær var réttarstaða innflytjenda og barna. Auk þess fór hann orðum um áhrif aukinnar klámvæðingar og afstæðishyggju í siðferðismálum á sjálfsmynd fólks. Um málefni innflytjenda sagði Karl að skelfilegt væri að heyra fréttir af því að hér á landi skuli viðgangast að níðst sé á aðfluttu vinnuafli. "Þetta er ömurleg skuggahlið hnattvæðingarinnar og ofurspennu í efnahagslífinu. Innflytjendum fjölgar ört á Íslandi og við berum skyldur við þá sem þeir væru landar okkar," sagði biskup. MYNDATEXTI: Kirkjuþing - "Það er skelfilegt að fá fréttir af því að hér á landi skuli viðgangast að níðst sé á erlendu vinnuafli," sagði Karl m.a. í ræðu sinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir