Kleifarvatn - senditæki

Kleifarvatn - senditæki

Kaupa Í körfu

Svarta septembernótt fyrir röskum 30 árum var kyrrð Kleifarvatns skyndilega rofin; vatnsdynkir einn af öðrum. Svo varð aftur hljótt, nema fótatak manna og bílhljóð sem fjarlægðist vatnið og hvarf því. Í einhverja daga svaf vatnið rótt á leyndardómi sínum. MYNDATEXTI: Aðeins brotabrot er enn til af njósnatækjunum, sem fundust í Kleifarvatni í september 1973, þ. á m. þessi móttakari, sem var sérsmíðaður til njósna. Hann er nú geymdur á minjasafni lögreglunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar