Norðurþing - Birna Björnsdóttir
Kaupa Í körfu
Raufarhöfn var til langs tíma mikill útgerðar- og fiskvinnslustaður sem átti sitt blómaskeið á síldarárunum. Ævintýrið var þar mikið og þegar mesta vinnu var að hafa losuðu íbúar Raufarhafnar fimmta hundraðið. Fólki hefur fækkað jafnt og þétt undanfarna áratugi enda útgerð dregist verulega saman. Nú búa þar um 230 manns...Birna Björnsdóttir grunnskólakennari og fyrrverandi sveitarstjórnarmaður er bjartsýnni á framtíð Raufarhafnar. "Auðvitað sér maður eftir góðu fólki sem flutt hefur í burtu. Samt er andinn á Raufarhöfn góður og nokkuð bjart yfir öllu." MYNDATEXTI: Birna Björnsdóttir
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir