Norðurþing - Einar E. Sigurðsson

Ragnar Axelsson

Norðurþing - Einar E. Sigurðsson

Kaupa Í körfu

Raufarhöfn var til langs tíma mikill útgerðar- og fiskvinnslustaður sem átti sitt blómaskeið á síldarárunum. Ævintýrið var þar mikið og þegar mesta vinnu var að hafa losuðu íbúar Raufarhafnar fimmta hundraðið. Fólki hefur fækkað jafnt og þétt undanfarna áratugi enda útgerð dregist verulega saman. Nú búa þar um 230 manns...Það er ekki á hverjum degi að brottfluttur Raufarhafnarbúi snýr aftur og allra síst fáeinum mánuðum eftir að hann fór en þetta gerði Einar E. Sigurðsson nú í haust. MYNDATEXTI: Einar E. Sigurðsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar