Umferð út úr Reykjavík

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Umferð út úr Reykjavík

Kaupa Í körfu

VEGAGERÐIN vinnur um þessar mundir undirbúningsvinnu vegna úrbóta á umferðaræðum út úr höfuðborginni. MYNDATEXTI: Meginæð - Lítil uppstytta er í umferðinni á Vesturlandvegi, einni helstu samgönguæðinni til og frá höfuðborgarsvæðinu. Hefur Vegagerðinni verið falið að undirbúa úrbætur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar