Kristján Loftsson og Hvalur 9
Kaupa Í körfu
Fréttaskýring | Tveir áratugir eru frá því að Íslendingar hættu hvalveiðum í ágóðaskyni. Nú segir Kirstján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf., tímabært að snúa blaðinu við. Hvalur 9 er kominn úr slipp og verið er að kanna ástand hvalstöðvarinnar í Hvalfirði. Ef aðstæður leyfa hyggst hann hefja hvalveiðar í lok september. Pétur Blöndal kynnti sér áformin og forsendurnar fyrir að hefja hvalveiðar á ný. Ef búnaðurinn í Hvalfirði stenst skoðun erum við tilbúnir að hefja hvalveiðar í lok september," segir Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf. MYNDATEXTI: Tilbúinn - Kristján Loftsson við Hval 9 nýkominn úr slipp við bryggju í Reykjavíkurhöfn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir