Þýsk bókasýning

Þýsk bókasýning

Kaupa Í körfu

HINN 17. október var opnuð sýning í Þjóðmenningarhúsinu á bókum Berlínar-forlagsins Edition Mariannenpresse. Sýningin kallast Berlin Excursion og vísar með því á skondinn hátt til sýningarinnar BERLinvasion sem Klink og Bank stóðu fyrir í Berlín síðasta haust. Til sýnis eru fjörutíu bækur sem allar eiga það sammerkt að hafa verið gefnar út í takmörkuðu upplagi. Þetta stafar af því að vinnsla á hverju eintaki er listaverk í sjálfu sér. T.d. gefur að líta bækur sem komu út í ca 100 eintökum á sínum tíma og inniheldur hvert og eitt eintak handmálaðar myndir. MYNDATEXTI: Þjóðmenning - Filippo De Esteban, Hannes Schwenger og hr. Johann Wenzel, sendiherra Þýskalands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar