Háskóli Íslands

Háskóli Íslands

Kaupa Í körfu

AÐ LOKINNI brautskráningu stúdenta frá Háskóla Íslands á laugardag, sem að þessu sinni voru 386 talsins, var kjöri á þremur heiðursdoktorum lýst jafnframt því sem Kristín Ingólfsdóttir rektor veitti þremur starfsmönnum skólans viðurkenningar fyrir lofsverðan árangur í starfi. MYNDATEXTI: Viðurkenningar - Róbert Ragnar Spanó, Kristín Ingólfsdóttir, Guðrún Helga Agnarsdóttir og Helgi Valdimarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar