Hellisheiðarvirkjun vígð

Hellisheiðarvirkjun vígð

Kaupa Í körfu

Við gangsetningu Hellisheiðarvirkjunar sagði Geir H. Haarde forsætisráðherra að virkjunin væri góður vitnisburður um umhverfisvæna nýtingu auðlinda. Gunnar Páll Baldvinsson kynnti sér virkjunina, gerð hennar og umfang og varð margs vísari um framtíðaráform Orkuveitu Reykjavíkur á Hellisheiði. MYNDATEXTI: Varmaafl - Gestum gafst tækifæri til að virða fyrir sér tækjabúnað virkjunarinnar. Tvær aflvélar voru gangsettar á laugardaginn. Hvor um sig afkastar 45 megavöttum en rafmagnið fer allt til nýstækkaðs álvers á Grundartanga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar