Pósthús í Stykkishólmi

Pósthús í Stykkishólmi

Kaupa Í körfu

Stykkishólmur | Skóflustunga hefur verið tekin að nýju pósthúsi í Stykkishólmi. Árni Helgason, fyrrverandi stöðvarstjóri, tók fyrstu skóflustunguna að nýrri byggingu á fimmtudag í liðinni viku. Margir voru viðstaddir athöfnina, þ.ám. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra og Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri Íslandspósts, sem sjá má á meðfylgjandi mynd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar