Arnór G Bieltvedt málari

Þorkell Þorkelsson

Arnór G Bieltvedt málari

Kaupa Í körfu

BLÓM eru jákvæð tákn og allir hafa gaman af þeim," segir Arnór G. Bieltvedt listmálari sem opnar sýningu á verkum sínum í sal Íslenskrar grafíkur í dag. MYNDATEXTI: Arnór G. Bieltvedt hefur búið lengi í Bandaríkjunum og starfar þar sem kennari og listmálari

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar