Akraneshöllin vígð á afmælishátíð ÍA
Kaupa Í körfu
ÞESSAR hressu Skagastelpur eru meðal þeirra sem koma til með að nýta sér Akraneshöllina, nýtt fjölnota íþróttahús, sem var formlega tekið í notkun í gær. Í húsinu er gervigrasvöllur í fullri stærð sem fengið hefur samþykki alþjóðlegu knattspyrnusambandanna. Stökkgryfja er í húsinu auk 100 metra hlaupabrautar fyrir frjálsíþróttaæfingar. Húsið er óeinangrað og óupphitað en áhorfendastæði eru fyrir 500 áhorfendur. Æfingar hófust fyrir nokkrum vikum í húsinu og hafa börn og unglingar verið dugleg að sækja þær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir